CircuitPython
Á þessari kynningu var farið yfir CircuitPython, kosti og galla. Einnig var farið yfir lampaverkefni sem er í vinnslu hjá Fab Lab Akureyri.
Skref 1
- Device manager
- Skoða hvaða COM port kubburinn er tengdur.
-
Farið inn á https://circuitpython.org/board/seeeduino_xiao_rp2040/
-Sækja .uf2 skrána
- Halda inni B(Boot) takkanum þegar kubburinn er settur í samband við tölvuna.
- USB drif ætti að birtast
- Setja inn firmware (copy & paste)
- USB drif ætti að birtast eftir endurræsingu
- Til að forrita opna
code.py
skrána af USB drifinu í gegnum Windows File Explorer með t.d. Notepad eða Visual Studio Code- Byrjið að skrifa kóða
- Vistið skrána og hún hleðst sjálfkrafa á kubbnum
- Fyrir samskipti við kubbinn á Windows má nota Putty. Veljið rétt COM port (
Device manager -> Ports
) og hakið viðSerial
.
Kóðabútur
Hér er kóði sem lætur NeoPxel díóðuna á brettinu (RP2040) blikka
import board
import digitalio
import time
led = digitalio.DigitalInOut(board.LED)
led.direction = digitalio.Direction.OUTPUT
while True:
led.value = True
time.sleep(1) # tími af
led.value = False
time.sleep(1) #tími á
Hér kóði sem segir halló og lætur Led blikka prentar halló Ísland, Akureyri og Ísafjörður.
print("Hello Iceland!")
import board
import digitalio
import time
led = digitalio.DigitalInOut(board.LED)
led.direction = digitalio.Direction.OUTPUT
while True:
led.value = True
time.sleep(1)
led.value = False
time.sleep(1)
print("hello Akureyri og Ísafjörður")
Hlekkir
- CircuitPython
- Thonny
- Python ritill
- codewith.mu
- Python ritill
- Seeed XIAO ESP32C3
Er ekki með USB stuðningi, því þarf aðrar leiðir til að vinna með hann. Það er hægt í gegnum Mu & Thonny, sem og í gegnum Web Workflow