Laus reim á Lasernum Á Epilog lasernum getur reimin losnað með tímanum. Það eru tvær skrúfur sem hægt er að losa til að stekja aftur á reiminni.