Skip to content

Dagskrá

Athugasemdir: Dagurinn hefst ávalt í FAB LAB Húsavík, Hafnarstétt 1-3, 640 Húsavík.

Dagskrá hefst kl 9:00 nema annað sé tekið fram.

Þriðjudagur 20. maí

  • Ferðadagur

Miðvikudagur 21. maí

  • 8:00 – MÆTING KL 09:00
  • 9:00 – Velkomin kynning / Github skrásetning
  • 10:00 – (Nánast) hvaða spenna sem er með QC hack - Andri
  • 12:00Hádegismatur á Bauknum sirka 3.500 kr.
  • 13:00 – X Tool
  • 15:00 – N. Hansen- Metal Fuse
  • 16:00 – Málmfræsing/Tækniminigróðurhús
  • 18:00 - Sund
  • 20:00 – Kvöldmatur á Sölku 4.000 kr.

Fimmtudagur 22. maí

  • 8:00 – MÆTING KL 09:00
  • 9:00 – Kynnigarmyndbandagerð/ Neonflex LED borðar
  • 11:00 – Mótagerð með Mayku Multiplier
  • 12:00Grillhádegi á Stéttinni 2.500 kr.
  • 13:00 – Tækniminigróðurhús/3D skönnun á Eddu
  • 15:00 – 3D skönnun á kú
  • 16:00 – Úthressileikur og samhristingur
  • 18:00 – Bjórsmökkun æa Húsavík Öl 3.000 kr.
  • 20:00 – Kvöldmatur Eldgrillaðar Pizzur

Föstudagur 23. maí

  • 8:00 – MÆTING KL 09:00
  • 9:00 – (Nánast) hvaða spenna sem er úr USB hleðslutæki
  • 11:00 – Github skrásetning
  • 12:00Hádegismatur í Golfskálanum 2.690 kr.
  • 13:00 – Kynningarmyndbandagerð/Fabkastið
  • 17:00 – Sjóböðin
  • 19:00 - Kvöldatur á Stéttinni sem verður pulled pork og kjúklina taco.
  • 20:00ÁRSHÁTÍÐ – Stemning / eldur / Hljóðfæri / Snakk / Dans

Laugardagur 24. maí

  • 12:00 – Kveðjubröns
  • FERÐADAGUR